FANDOM

2,054,169 Pages

StarIconGreen
LangIcon
Það Sýnir Sig

This song is by Hjálmar and appears on the album IV (2009).

Watch video at YouTube
Ekkert að sjá
Þótt þú setist upp á
Soldið á ská
En það hefst að lokum
Og sýnir sig
Kannski seinna.

Veist ekki hvað
En þú situr áfram
Á sama stað,
Það gæti gerst
Að það sýni sig
Hugsanlega nú.

Ofan við ský er álft á flugi
Og endurtekur fyrir bí
Að jafnan hafi til þess sést hér,
Þótt ekkert bóli nú á því.

Kannski er svo enn
Að þú sitir stilltur
Því svona eru menn,
Einn viss, einn villtur.
Það sýnir sig...

Ofan við ský er álft á flugi
Og endurtekur fyrir bí
Að jafnan hafi til þess sést hér,
Þótt ekkert bóli nú á því.

Því er svo enn
Að þú situr stilltur?
Því svona eru menn,
Einn viss, einn villtur.
Það sýnir sig...

Credits

  • Music by Sigurður Guðmundsson
Lyrics by Sigurður Guðmundsson
  • Performed by Hjálmar

External links

Community content is available under Copyright unless otherwise noted.